Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm samþykkt gagna
ENSKA
mutual acceptance of data
DANSKA
aftale om gensidig anerkendelse af data
SÆNSKA
ömsesidig dataacceptan
FRANSKA
acceptation mutuelle des données
ÞÝSKA
gegenseitig Anerkennung der Daten
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Prófanirnar sem þessi prófunaraðferð nær yfir og samsvarandi OECD-viðmiðunarregla um prófanir geta verið ólíkar með tilliti til verklagsins sem er notað til að afla gagnanna og aflestrarins sem er mældur en hægt er að nota þær án greinarmunar til að uppfylla kröfur landa um prófunarniðurstöður er varða lykilatburðinn um virkjun angafruma í ferli neikvæðra afleiðinga m.t.t. húðnæmingar og njóta um leið góðs af gagnkvæmri samþykkt gagna samkvæmt Efnahags- og framfarastofnuninni.

[en] The tests included in this test method and the corresponding OECD TG may differ in relation to the procedure used to generate the data and the readouts measured but can be used indiscriminately to address countries requirements for test results on the Key Event on activation of dendritic cells of the AOP for skin sensitisation while benefiting from the OECD Mutual Acceptance of Data.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1390 frá 31. júlí 2019 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH)

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1390 of 31 July 2019 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32019R1390
Aðalorð
samþykkt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira